Carex morrowii 'Ice Dance'
Japansstör
Stararætt
Stararætt
Height
lágvaxið, um 20 - 30 cm
Flower color
brúnn, kremhvítur
Flower arrangement
ax
Flowering
maí - júní
Leaf color
hvítrákóttur
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þarf góð vaxtarskilyrði
Homecoming
garðaafbrigði, tegundin vex villt í Japan
Starir, Carex, er stærsta ættkvísl stararættar, Cyperaceae, með um 2000 tegundum. Flestar tegundir vaxa í rökum jarðvegi, en þó eru undantekningar á því. Tegundir ættkvíslarinnar eru dreifðar um allar heimsálfur, flestar á heimskauta og tempruðum svæðum.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Lágvaxin starartegund með hvítrákóttu laufi. Laufið heldur sér frameftir vetri, en endarnir vilja skorpna, svo það er fallegast að snyrta það á vorin. Vex best í hálfskugga.