top of page
Mýrastigi

Hordeum jubatum

Silkibygg

Grasætt

Grasætt

Hæð

meðalhátt, um 40 - 60 cm

Blómlitur

grænn, purpurableikur

Blómskipun

ax

Blómgun

júlí - ágúst

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

þrífst vel

Heimkynni

N-Ameríka

Ættkvíslin Hordeum, bygg, er ættkvísl einærra og fjölærra tegunda í grasætt, Poaceae, með útbreiðslu um norðurhvel jarðar. Hordeum vulgare, bygg, er mikilvæg kornplanta sem er ræktuð víða um heim, m.a. á Íslandi. Að minnsta kosti ein tegund er ræktuð sem einært skrautgras í görðum.

Fjölgun:


Sáning - sáð í mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Einært skrautgras sem á það til að halda sér við með sjálfsáningu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page