Mýrastigi

Milium effusum 'Aureum'

Skrautpuntur

Grasætt

Grasætt

Hæð

meðalhár, um 40 - 60 cm

Blómlitur

gulbrúnn

Blómskipun

puntur

Blómgun

ágúst

Lauflitur

gulgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

acid - neutral - alkaline

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex villt í N-Ameríku, Evrópu og N-Asíu

Milium er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae með útbreiðslu á norðurhveli jarðar. Hún var mun stærri, en fjöldi tegunda sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið færðar í aðrar ættkvíslir.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér lítillega.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.