Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'
Molinia caerulea 'Dauerstrahl'

Molinia caerulea 'Dauerstrahl'

Bláax

Grasætt

Grasætt

Hæð

hávaxin, um 80 - 100 cm

Blómlitur

grænn - dökk fjólublár

Blómskipun

puntur

Blómgun

ágúst - september

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust

Harðgerði

virðist harðgerð

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundi vex villt víða um Evrasíu

Molinia er lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae, sem inniheldur nú aðeins tvær tegundir eftir að aðrar tegundir sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið fluttar í aðrar ættkvíslir. Önnur tegundin (M. caerulea) vex víða í Evrasíu, hin (M. japonica) í Japan og Kóreu.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.

Hávaxin skrautgrastegund sem myndar upprétta brúska. Vex í flestum jarðvegsgerðum, en vill helst aðeins súran, rakan jarðveg og vel framræstan. Vex m.a. villt á heiðum og mýrum á Bretlandseyjum og Írlandi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.