Acer palmatum 'Bloodgood'
Japanshlynur
Hlynsætt
Aceraceae
Height
um 2-4 m
Flower color
purpurarauður
Flowering
Flower arrangement
The age
Leaf color
dökk purpurarauður
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
þarf mjög gott skjól
Homecoming
garðaafbrigði
Ættkvíslin Acer, hlynir, er stór ættkvísl tæplega 130 tegunda sem tilheyrðu áður hlynsætt, Aceraceae en eru nú flokkaðir í sápuberjaætt, Sapindaceae, Ættkvíslin er útbreiddust í Asíu en finnst einnig víðar á norðurhveli jarðar. Eitt einkenni ættkvíslarinnar eru vængjuð fræ sem standa tvö og tvö saman og flestar tegundir hafa handflipótt eða handsepótt lauf. Ættkvíslin er þekkt fyrir mikla haustlitadýrð.
Fjölgun:
Sumargræðlingar
'Bloodgood' er afbrigði af japanshlyn sem getur orðið 2-4 m á hæð erlendis, en verður líklega töluvert lægri hér á landi. Hann þarf mjög gott skjól, sérstaklega fyrir norðanáttinni og fái hann það þrífst hann ágætlega og kelur ekki mikið. Hann á engan séns ef skjólið er ekki til staðar. Í skjóli þrífst hann vel í hálfskugga í vel framræstum, rökum jarðvegi.