top of page

Amelanchier alnifolia

Hlíðaramall

Rósaætt

Rosaceae

Height

2 - 4 m

Flower color

hvítur

Flowering

lok maí - júní

Flower arrangement

-

The age

dökkblá ber

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frjór, þurrkþolinn

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þokkalega harðgerður

Homecoming

vestanverð N-Ameríka

Amelanchier, amall, er lítil ættkvísl um 20 tegunda í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslu um tempruð belti N-Ameríku, Evrópu og Asíu. Mestur tegundafjöldi vex í N-Ameríku. Þetta eru tré eða runnar með fínlegu laufi, klösum af hvítum blómum og sumar tegundir bera æt ber.

Fjölgun:


Sumargræðlingar.


Sáning: sáð að hausti eða vetri. 


Fræi best sáð að hausti - fræ hulið og haft úti á skýldum stað fram á vor. Pottar síðan teknir inn í stofuhita fram að spírun.


eða


Fræi blandað í rakan vikur og geymt í plastpoka í ísskáp í 3-4 mánuði áður en því er sáð og haft við stofuhita fram að spírun.


Hlíðaramall er fallegt, smágert garðtré sem er oftast margstofna. Blómstrar hvítum blómum snemmsumars og þroskar æt, dökkblá ber. Fær mjög fallega gula og rauða haustliti. Þrífst vel í sól eða hálfskugga, en því meiri sem sólin er, því betri verður berjauppskeran.  Þrífst best í frjóum, veik súrum jarðvegi, en þolir basískari jarðveg og nokkurn þurrk. Nokkuð harðgerður.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page