top of page
Mýrastigi

Cornus alba 'Elegantissima'

Mjallarhyrnir

Skollabersætt

Cornaceae

Height

allt að 2 m

Flower color

hvítur

Flowering

júní

Flower arrangement

-

The age

-

Leaf color

grágrænt með hvítum jöðrum

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst vel í þokkalegu skjóli

Homecoming

garðaafbrigði

Ættkvíslin Cornus, hyrnar, er ættkvísl um 30-60 tegundir í skollabersætt, Cornaceae með útbreiðslu um nyrðra tempraða beltið. Þær tegundir sem vaxa hér bera lítil hvít blóm í klösum en suðlægari tegundir blómstra margar stórum hvítum blómum sem setja mikinn svip á umhverfið á vorin.

Fjölgun:


Sumargræðlingar


'Elegantissima' er yrki af mjallarhyrni með grágrænu laufi með hvítum jöðrum og rauðbrúnum greinum. Blómin eru hvít í hvelfdum sveip, en hann blómstrar sjaldan hér. Þrífst best á sólríkum, freka skjólsælum stað.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page