top of page
Mýrastigi

Juniperus squamata 'Blue Star'

Himalajaeinir

Grátviðarætt

Cupressaceae

Height

50 - 70 cm

Flower color

-

Flowering

-

Flower arrangement

könglar

The age

könglar (einiber)

Leaf color

blágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, sendinn, rýr

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerður

Homecoming

garðayrki

Ættkvíslin Juniperus, einir, er ættkvísl um 60 tegunda í grátviðarætt, Cupressaceae sem dreifast um allt norðurhvel jarðar. Þetta eru hægvaxta, vindþolnir runnar eða tré sem þola þurran, rýran jarðveg og kjósa sólríkan stað.

Fjölgun:


Græðlingar síðsumars

'Blue Star' er þéttvaxið, kúlulaga afbrigði af eini sem getur orðið um 50 cm á hæð, jafnvel meira við góð skilyrði. Hann þrífst best á frekar sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi.  Hann getur sólbrunnið í frostþurrki síðvetrar, en er annars þokkalega harðgerður.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page