Spiraea japonica 'Little Princess'
Japanskvistur
Rósaætt
Rosaceae
Height
um 30 cm
Flower color
bleikur
Flowering
ágúst
Flower arrangement
-
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, frjór
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
hættir við kali
Homecoming
garðaafbrigði
Kvistir, Spiraea, er ættkvíslu um 80-100 tegunda runna í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni um nyrðra tempraðabeltið. Mestur tegundafjöldi vex í Asíu austanverðri. Kvistar blómstra hvítum eða bleikum blómum í skúf eða breiðum klasa.
Fjölgun:
Sumargræðlingar
'Little Princess' er dvergvaxið afbrigði af japanskvisti sem verður varla meira en 30 cm á hæð. Það blómstrar bleikum blómum og fær rauða haustliti. Þrífst ágætlega, en hættir við kali. Það kemur þó ekki mikið að sök þar sem runnin blómstrar á nýjar greinar.