top of page
Mýrastigi

Syringa x henryi 'Julia'

Sírena

Smjörviðarætt

Oleaceae

Height

3 - 4 m

Flower color

bleikur

Flowering

júní - júlí

Flower arrangement

-

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frjór, má vera kalkríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Sýrenur, Syringa, er lítl ættkvísl um 12 tegunda í smjörviðarætt, Oleaceae, sem vaxa villtar í kjarrlendi og skógum með útbreiðslusvæði frá SA-Evrópu til A-Asíu. Þetta eru lítil tré eða runnar sem bera lítil, pípulaga blóm í samsettum klösum. Þau geta verið hvít, bleik, lillablá eða  purpuralit, oft mikið ilmandi.

Fjölgun:


Sumargræðlingar


'Julia' er finnskt afbrigði af þokkasýrenu sem blómstrar bleikum blómum. Hún þrífst best við sömu skilyrði og aðrar sýrenur, vel framræstan, frjóan jarðveg í sól eða hálfskugga. Nokkuð harðgerð.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page