top of page
Mýrastigi

Thuja occidentalis 'Danica'

Kanadalífviður

Grátviðarætt

Cupressaceae

Height

10-50 cm

Flower color

Flowering

Flower arrangement

The age

könglar

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frjór, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

frekar viðkvæmur

Homecoming

garðayrki

Ættkvíslin Thuja, lífviðir, er lítil ættkvísl 5 tegunda í grátviðarætt, Cupressaceae, með heimkynni í Asíu og N-Ameríku. Þetta eru sígrænir runnar eða tré með hreisturkenndu laufi á flötum greinum.

Fjölgun:


Síðsumargræðlingar, vetrargræðlingar


'Danica' er dvergvaxið yrki af kanadalífviði með kúlulaga vöxt. Það verður varla meira en 50 cm á hæð við góð skilyrði. Það þarf skjólsælan, frekar sólríkan vaxtarstað í rökum, vel framræstum jarðvegi. Takmörkuð reynsla, en virðist vera frekar viðkvæmur.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page