top of page
Mýrastigi

Viburnum opulus 'Pohjan Neito'

Úlfarunni

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Height

1,5 - 2 m

Flower color

hvítur

Flowering

júlí

Flower arrangement

-

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, sendinn, frjór, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þarf frekar skjólgóðan stað

Homecoming

garðaafbrigði

Ættkvíslin Viburnum, úlfarunnar, telur um 150-175 tegundir með útbreiðslu um tempraðabeltið á norðurhveli. Hún var áður flokkuð í geitblaðsætt, Caprifoliaceae en hefur nú verið flutt í ættina Adoxaceae. Blómin eru lítil í klasa, hvít eða bleik. Hjá sumum tegundum er krans af stærri ófrjóum blómum í útjaðri blómaklasans sem þjóna þeim tilgangi að draga að skordýr.

Fjölgun:


Sumargræðlingar, sveiggræðsla.



'Pohjan Neito' er afbrigði af úlfarunna með kúlulaga skúf af stórum, ófrjóum, hvítum blómum. Hann getur orðið ca. 1,5 - 2 m á hæð. Laufið er grænt og fær gula og rauðgula haustliti. Þarf frekar sólríkan, skjólgóðan stað til að ná að blómstra vel.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page