Rosa blanda 'Tarja Halonen'
'Schalin 10'
Labradorrós
Labradorrósir
Origin
finnsk fundrós, 2002
Height
allt að 2 m
Flower color
ljósbleikur
Flower arrangement
hálffyllt
Flowering
einblómstrandi, síðari hluta júlí
Fragrance
daufur
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
óþekkt
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Labradorrósir eru blendingar af labradorrós, R. blanda.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 6
Finnsk fundrós sem fannst í garði Bengt Schalin í Kirkkonummi og var nefnd eftir forsætisráðherra Finna á þeim tíma, Tarja Halonen.
"Finnsk Labradorrós. Harðgerð, hefur náð fullri hæð 2.m.á tveimur sumrum. Blómstrar mikið í júlí, ilmar talsvert, þetta er mögnuð rós. H.2.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ