top of page

Rosa helenae 'Hybrida'

Hunangsrós

Villtar flækjurósir

Origin

Petersen, Danmörku, fyrir 1972

Fræplanta af Rosa helenae

Height

mjög hávaxin, yfir 2 m (sögð geta náð 7 m hæð við betri veðurskilyrði)

Flower color

fölgulur - kremhvítur

Flower arrangement

hálffyllt

Flowering

einblómstrandi, júlí - ágúst

Fragrance

meðalsterkur

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þarf gott skjól, RHF3

Villtar flækjurósir eru villtar tegundir og lítið kynbætt afbrigði af þeim með langar sveigjanlegar greinar sem geta vaxið upp eftir klifurgrindum og jafnvel hulið heilu veggina. Þær eru yfirleitt mjög stórvaxnar og kröftugar, þó þær sem vaxa hér á annað borð séu mun nettari við íslenskar aðstæður.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 5b

Norræni kvarði: H5

Hávaxin, einblómstrandi klifurrós með klösum af smáum, hálffylltum blómum, sem eru fölgul í fyrstu, verða svo kremhvít.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page