Rosa x highdownensis
sh. Rosa 'Highdownensis'
Hæðarós
Meyjarósir
Origin
Stern, Highdown garði, Bretlandi 1928
fræplanta af meyjarós, Rosa moyesii
Height
2 - 3 m
Flower color
dökkbleikur, með ljósri miðju
Flower arrangement
einföld
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
daufur
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
næringarríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð, líklega RHF2
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Meyjarósir eru lítið kynbættir blendingar af meyjarós, R. moyesi.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 3
Norræni kvarði: H6
Mjög stórvaxin rós sem blómstrar dökkbleikum blómum. Þroskar rauðgular nýpur. Nokkuð harðgerð.