top of page
Rosa x sp. 'Marati'
Villirósir
Origin
óþekktur
Height
2 m
Flower color
bleikur
Flower arrangement
einföld
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
daufur
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð, RHF1
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Foreign hardness scales:
Runnarós af óþekktum uppruna með einföldum, bleikum blómum.
"Mjög harðgerður og þéttvaxinn runni, um 2 m á hæð. Blóm í júlí, ilmlítil. Óþekktur uppruni, 17 ára gamall. H.1.Ísl."
-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009
bottom of page