Rosa x sp. 'Yndisrós'
Yndisrós
Villirósir
Origin
fræplanta úr Grasagarði Reykjavíkur
Height
1,5 - 2 m
Flower color
purpurableikur
Flower arrangement
hálffyllt
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
sterkur
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð, RHF2
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Foreign hardness scales:
Fræplanta úr Grasagarði Reykjavíkur. Hún var upphaflega skráð sem R. hypoleuca, en sú tegund stemmir ekki við þetta yrki. Þetta er kröftugur runni sem setur nokkuð mikil rótarskot og kelur yfirleitt eitthvað skv. upplýsingum á vefsíðu Yndisgróðurs.
"Mjög harðgerð rós af óþekktum uppruna. Sprettur mikið og blómstrar mikið á hverju sumri en þarf talsverða snyrtingu á hverju vori. Hæð að hausti um 2 m en þarf að klippast niður í 1.5 m að vori. H.1.Ísl."
-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009