Cystopteris

Tófugrös

Tófugrös, Cystopteris, er ættkvísl 18 líkra tegunda í fjöllaufungsætt, Athyriaceae, með útbreiðslu um allan heim. Ein tegund, tófugras, vex villt á Íslandi og er algeng um allt land.

Cystopteris fragilis

Tófugras

Tófugras er lágvaxin, innlend burknategund algeng um allt land.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.