top of page

Dryopteris

Burknar

Dryopteris, burknar, er ættkvísl um 150 tegunda í ættinni Dryopteridaceae með dreifingu um allan heim, þó flestar tegundir vaxi á tempruðum svæðum á norðurhveli jarðar. Tvær tegundir vaxa villtar á Íslandi, stóriburkni og dílaburkni.

Dryopteris affinis 'Crispa'

Gulldálkur

Meðalhár burkni, með stinnu, uppréttu laufi.

Dryopteris erythrosora

Roðadálkur

Roðadálkur er meðalhár burkni með gljáandi laufi sem er bronslitað í fyrstu en verður svo grænt.

Dryopteris expansa

Dílaburkni

Dílaburkni er meðalhár burkni, með fínskiptu laufi sem vex villtur á Íslandi

Dryopteris filix-mas

Stóriburkni

Stóriburkni er stórgerður, innlendur burkni, algengastur á Vestfjörðum og Reykjanesi.

Dryopteris filix-mas 'Cristata'

Stóriburkni

Yrki af stóraburkna með klofnum smáblaðaendum.

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page