Polystichum

Skjaldburknar

Skjaldburknar, Polystichum, er stór ættkvísl um 500 tegunda í Dryopteridaceae ættinni. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um allan heim, en mestur tegundafjöldi er í A-Asíu. Ein tegund, skjaldburkni, vex villt á Íslandi.

Polystichum aculeatum

Skrápuxatunga

Skrápuxatunga er lágvaxin burknategund með stífu, gljáandi, sígrænu laufi.

Polystichum setiferum 'Plumosum Densum'

Burstauxatunga

Yrki af burstauxatungu (burstaburkna) með stífu, þéttu laufi.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.