Dvergavör er falleg þekjuplanta með bláum blómum og yrkið 'Atropurpurea' er með dökk purpurarauðu, gljáandi laufi. Hún er mjög skuggþolin og myndar fallega laufbreiðu sem fer vel með öðrum skuggþolnum plöntum s.s. brúskum (Hosta).
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.