Maríustakkur vex villtur um allt land í margskonar gróðurlendi. Blóm hans eru smá og í frekar litlum, gisnum klösum svo hann hefur ekki mikið notagildi sem garðplanta. Hann nýtur sín best úti í íslenskri náttúru.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.