Haustsnotra er nokkuð hávaxin af snotru að vera og ólíkt flestum öðrum tegundum, sem blómstra á vorin eða snemmsumars, blómstrar hún ekki fyrr en í ágúst. Ég fékk þessa plöntu í plöntuskiptum fyrir mörgum árum og hefur hún blómstrað árvisst og reynst mjög harðgerð. Virkilega flott planta.
top of page
bottom of page