Rjóðursnotra er yndisleg skógarplanta sem þolir nokkurn skugga. Hún er harðgerð og laus við allar sérþarfir. Sáir sér svolítið en ekki svo að sé til vandræða. Hún er svo falleg að maður þarf að eiga fleiri en eina.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.