' Green Apples ' er skógarvatnsberasort með fylltum, sporalausum blómum. Þau er hvít með grænni slikju. Meðalhá planta sem þarf sól part úr degi.