' Ruby Port ' er yrki af skógarvatnsbera með dökk vínrauðum, stjörnulaga og sporalausum blómum. Yndislega falleg blóm, en því miður var hann í of miklum skugga hjá mér svo hann drapst.