'Variegata' er sort af garðskriðnablómi með snjóhvítum blómum og laufi með hvítum bryddingum. Það er prýði af laufinu mest allt árið, þó það sjáist varla í það á meðan plantan stendur í blóma. Harðgerð og blómsæl sort.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.