'Goliat' er falleg sort af fjallastjörnu með nokkuð stórum, lillabláum blómum. Hún er ekki há í loftinu, varla meira en 30 cm. Því miður verður fjallastjarna almennt ekki langlíf og það átti við um 'Goliat', hann blómstraði bara einu sinni.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.