Hraunbúi 'Grandiflora' er falleg steinhæðaplanta með ljósfjólubláum blómum. Hann þarf mjög gott frárennsli og getur orðið skammlífur. Hann lifði hjá mér í fjölmörg ár í upphækkuðu beði sem fékk sól mest allan daginn.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.