' Flore Pleno ' er sort af hófsóley með fylltum blómum. Það er mjög harðgert og þrífst ágætlega í venjulegri garðmold. Það er að mínu mati, fallegri garðplanta heldur en tegundin sem er með einföldum blómum.