Hófsóley er innlend tegund sem vex á lækjarbökkum og við vötn um allt land. Í ljósi þess að hún er mýrarplanta líður henni best í rökum jarðvegi, en hún vex alveg í venjulegri garðmold sem er svona í þéttari kantinum. Myndin er frá Ruth Fjelsted og birt með hennar leyfi.
top of page
bottom of page