Kákasuslilja er hávaxin og þarf því stuðning til að hún leggist ekki niður. Blómin eru fjólubláar, lútandi klukkur í löngum einhliða klasa. Hún minnir mjög á fíngerða risaklukku. Virkilega falleg.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.