Klungurklukka er steinhæðaplanta sem líkist mjög sunnuklukku og þarf sömu skilyrði og hún - vel framræstan jarðveg og sólríkan stað. Hún hefur verið svolítið treg til að blómstra hjá mér, en virðist þrífast ágætlega.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.