Svölujurt er snotur, fínleg planta sem er harðgerð og nægjusöm. Ég hef svosem ekkert slæmt um hana að segja annað en að hún sáir sér svolítið. Einhverra hluta vegna hafði ég ekki nógu miklar mætur á henni til að flytja hana með mér. Ég sé pínulítið eftir því.
top of page
bottom of page