Hanaspori er harðgerður og virkilega duglegur. Hann stendur í blóma mest allt sumarið frá júní fram í ágúst. Hann getur verið aðeins of duglegur, því honum hættir til að sá sér svolítið. Hann hefur þó ekki verið til vandræða.
top of page
bottom of page