![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_7c9c224f3c3c49ea884b6770436142f7~mv2_d_1664_2496_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_1470,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_7c9c224f3c3c49ea884b6770436142f7~mv2_d_1664_2496_s_2.jpg)
'Percival' er sort af riddaraspora sem tilheyrir svokölluðum Pacific Giants blendingum. Þeir eru hærri í loftinu en 'Magic Fountains'. Þessi planta var ræktuð af fræi, mig minnir að ég hafi keypt það frá Thompson & Morgan.
Hann hefur blómstrað vel, en þarf góðan stuðning því hann verður hátt í 1,8 m á hæð.
https://www.gardaflora.is/delphinium-x-cultorum-percival