![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_c7124bc8094648daae71dcf1884963f1~mv2_d_1920_1280_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_c7124bc8094648daae71dcf1884963f1~mv2_d_1920_1280_s_2.jpg)
Rósatrúður hét áður fræðiheitinu Mimulus lewisii, en hefur nú verið færður í ættkvíslina Erythranthe. Hann hefur þrifist ljómandi vel hjá mér og sáð sér lítillega. Hann þrífst best í aðeins rökum, næringarríkum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Mjög fallegur.