Liðablágresi er meðalhátt og frekar fíngert með fallega gljáandi laufi. Blómin eru í minni kantinum, ljósfjólublá með ljósari miðju. Það er harðgert og vex vel í sæmilega góðri garðmold og þolir alveg skugga part úr degi. Virkilega falleg tegund.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.