'Striatum' eða 'Splish Splash' er yrki af garðablágresi með hvítum blómum með óreglulegum bláum flekkjum. Það getur verið nokkuð mikill breytileiki á stærð flekkja, allt frá litlum dröfnum í stórar skellur. Það er harðgert eins og tegundin.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.