Armeníublágresi er hávaxið og glæsilegt í blóma. Blómin eru purpurarauð með svartri miðju og æðamynstri sem er mjög flott litasamsetning. Það er þokkalega harðgert en þarf þó frekar góðan aðbúnað - sólríkan stað og næringarríka mold.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.