'Mrs. Bradshaw' er fallegt yrki af rauðdalafífli með fylltum rauðum blómum. Það reyndist því miður vera viðkvæmt og lifði ekki lengi, kannski einn vetur. Hann blómstraði líka mjög seint. Þarf bestu skilyrði til að eiga séns.
1 comment
Like
1 Comment
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Mjög fallegur með þennan eldrauða lit. það væri áskorun að prófa hann einhvern tima. 😍