'Lady Guinevere' er fallegt yrki sem hefur blómstrað öðruhvoru, fallegum lillabláum blómum. Laufið er kremhvítt með grænum jöðrum. Það hefur þrifist ágætlega, en það þarf moltublandaðan jarðveg eins og aðrar brúskur.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.