'Abiqua Drinking Gourd' er afbrigði af blábrúsku með blágrænu, skálalaga laufi og hvítum blómum. Ég keypti þessa 2018 og hún blómstraði í fyrrasumar, en er enn frekar smávaxin. Það gæti tekið hana nokkur ár að ná fullri stærð. Lofar góðu.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.