Vorertur blómstra í maí - júní og hafa reynst vel harðgerðar. Þær mynda meðalháan laufbrúsk sem stendur óstuddur og blómstra fjólurauðum blómum sem rétt standa upp úr laufinu. Þær þrífast vel í sól eða hálfskugga og allri sæmilega góðri garðmold.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.