Engjablaðka blómstrar stökum, hvítum blómum á mjög stuttum blomstönglum, varla hærri en 5 cm. Hún þreifst þokkalega í steinhleðslu en blómstraði þó ekki alltaf. Heldur viðkvæmari en stjörnublaðkan.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.