Sólmunablóm hefur bronslitað lauf og hvít blóm. Það lifir yfirleitt ekki veturinn hér, en hefur náð að halda sér við með sjálfsáningu hjá mér í fjölmörg ár. Það er lágvaxið og verður ekki mikið um sig. Blómin eru stærri en á gleym-mér-ei.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.