Ég fékk plöntu af klukkustrokki frá Guðrúnu í fyrra og hann blómstraði í fyrsta sinn í sumar. Blómin eru kremhvít, knúpparnir ljósgrænir sem er mjög falleg litasamsetning. Hann virðist þrífast vel, en það er ekki komin löng reynsla enn sem komið er.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.