Kúlulykill 'Alba' er afbrigði sem blómstrar hvítum blómum. Hann er jafnharðgerður og tegundin.