Klukkulykill er lágvaxin tegund í kínalykilsdeild sem vex villtur á rökum engjum í Himalajafjöllum. Blómin er lillablá í fáblóma klasa. Hann er þokkalega harðgerður, en verður yfirleitt ekki mjög langlífur, lifir kannski fimm ár.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.