Primula kewensis er blendingur P. verticilliata og P. floribunda sem kom fram í Kew Gardens snemma á 20. öld. Laufið er hvítmélað og blómin gul. Hann reyndist viðkvæmur og drapst á fyrsta vetri, en náði blessunarlega að blómstra fyrst. Mjög fallegur.
top of page
bottom of page